Föstudagur, 20. mars 2009
Lóan er komin
Nú er lóan, vorboðin ljúfi komin til landsins til að kveða burt snjóinn.
Sjálfur hef ég alltaf verið vetrarmaður.
Ég vil hafa snjóinn sem lengst.
Nú hef ég gefið upp á bátinn að sjá meiri snjó í vetur.
Ég held að líkurnar á þessari sjón séu hverfandi það sem eftir lifir vetri.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Athugasemdir
Sem betur fer ekki rétt hjá þér. Það er spóinn sem kveður burt snjóinn. Lóan er svo heimsk að hún kemur hingað um hávetur. Spóinn kemur í vor. Hér er hávetur hér enn þrátt fyrir allt.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 20.3.2009 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.