Fimmtudagur, 12. mars 2009
Norðurljós
Ég hef lengi verið mikill áhugamaður um norðurljós.
Ég get staðið úti tímunum saman og horft upp í loftið.
Veturinn hefur ekki verið sá besti til að sjá norðurljósin.
Það hefur oft verið heiðskýrt. Það hafa oft verið kjöraðstæður á jörðu til að sjá norðurljósin.
En norðurljósin hafa bara ekki skilað sér nógu vel. Koma sjaldan og skína ekki nóg.
Veturinn er ekki liðin svo það er alltaf von um góða ljósasýningu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.