Föstudagur, 6. mars 2009
Stíflan
Ég fer reglulega upp og niður Elliðaárdalinn.
Á nokkrum stöðum verð ég alltaf að stoppa horfa.
Það er með öllu ómögulegt fyrir mig að hjóla framhjá stíflunni án þess að fara yfir hana stoppa og horfa.
Sama úr hvorri áttinni eða á hvaða bakka ég er.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.