RFV - Hausmynd

RFV

Hestar

Ég skrapp í heimsókn í hesthús um helgina.

Rétt til að rifja upp lyktina.

Það eru nokkur ár síðan ég fór síðast á bak en það gæti jafnvel gerst að ég skreppi á bak á þessu ári.

En ég lofa engu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband