RFV - Hausmynd

RFV

Á Richter

Þegar ég var í Maastricht var haldin einn daginn heilmikil samba hátíð.

Fylltist miðbærinn af trommandi bumbuslögurum sem börðu bumbur um allan bæ.

Gengu þeir um götur þar sem verslanir voru flestar lokaðar vegna sunnudags.

Reglulega fóru þjófavarnarkerfi í gang þegar hópur gekk framhjá.  En það skipti engu máli því það heyrði enginn í því.

Hljóðin frá þessum sambahópum var ekki hægt að mæla í desibelum.

Þau mældust á Richter.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband