RFV - Hausmynd

RFV

Tungl

Ég ber blendnar tilfinningar til fulls tungls.

Það er flott og lýsir vel í myrkrinu en það lýsir líka upp himininn og felur stjörnur og norðurljósin.

Ég var ánægður með tunglið þegar þessi mynd var tekin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband