RFV - Hausmynd

RFV

Fljúgandi fílar

Oft hafa heyrst sögur af mönnum sem hafa séð ýmsar gerðir af fljúgandi fílum á ferðum erlendis.

Flestar sögurnar tengjast drykkju.

Á Íslandi þykir ekki merkilegt að sjá fljúgandi fýl en fljúgandi fíll er eitthvað sem menn eiga ekki að venjast.

Í Kaupmannahöfn sá ég fljúgandi fíl með vængi.

Ég tók meir að segja mynd af honum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband