Miðvikudagur, 4. febrúar 2009
1000 ár
Fyrir 1000 árum féll úrkoma á topp vatnajökuls.
Það tók úrkomuna 1000 ár að komast niður í Jökulsárlónið sem ís.
Þar rak ísinn á land var brotin niður og settur í glas.
Þetta er hægvirk en náttúruleg leið til að fá klaka.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ef thad er alltaf eitthvad í pípunum er thetta tilvalin leid til ad redda sér klaka:)
Jón Finnbogason, 4.2.2009 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.