RFV - Hausmynd

RFV

Fánastangartoppur

Við ráðhúsið eru fánastangir í röðum.

Flestir hafa gylltan hnúð á toppnum.

Ég átti leið þar um fyrir nokkru síðan. 

Þá hafði borgarstjórnarmeirihlutinn sem var við völd þá vikuna ákviðið að setja eitthvað annað á toppinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband