RFV - Hausmynd

RFV

Turnar

Eitt er það sem hefur alltaf einkennt Rússneskar kirkjur.

Þær hafa marga turna með lauklaga turnspírum.

Þegar ég fór til Pétursborgar horfði ég lengi á turnspírurnar áður en ég lagði í að spyrja hvort það væri einhver söguleg austraun og merkileg skýring á þessu.

Svarið var einfalt.

Það snjóar mikið í Rússlandi.

Ef turnarnir væru með hefðbundnu hvolfþaki.  Myndi þunginn af snjónum brjóta það niður.  Snjórinn rennur sjálfkrafa niður af þessum spírum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband