RFV - Hausmynd

RFV

Á í borg

Flestar stórborgir hafa á rennandi í gegnum sig.

Reykjavík hefur ekki á í miðbænum.  Reykjavík hefur læk.

Lækurinn var yfirbyggður á síðustu öld og engin hefur séð hann síðan.

Sagan segir að það sé samt hægt að heyra lækinn renna.

Sagt er að ef þú leggur eyrað á miðja Lækjargötuna um kyrrláta nótt, þegar það er engin umferð, heyrist lækjarniðurinn.

Sjálfur á ég eftir að prófa það. 

En ég velti örlítið fyrir mér í hvernig ástandi sá sem komst að þessu hefur verið.


Þar sem lækurinn í Lækjargötu sést ekki læt ég fylgja með mynd af óyfirbyggðri á í Pétursborg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband