Þriðjudagur, 6. janúar 2009
Gott kennileiti
Rétt hjá hóteli sem ég var á í Birmingham voru þessar tvær blokkir.
Ég hélt að þetta væri gott kennileiti til að finna hótelið.
Þegar ég ákvað að ganga heim úr miðbænum gekk ég í áttina að turnunum. Fljótlega gerði ég mér grein fyrir því að á víð og dreif í kringum miðbæinn voru nákvæmlega eins turnar .
Það kvöld tók mig klukkutíma að ganga 5 mínútna leið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.