RFV - Hausmynd

RFV

Gott kennileiti

Rétt hjá hóteli sem ég var á í Birmingham voru þessar tvær blokkir. 

Ég hélt að þetta væri gott kennileiti til að finna hótelið.

Þegar ég ákvað að ganga heim úr miðbænum gekk ég í áttina að turnunum.  Fljótlega gerði ég mér grein fyrir því að á víð og dreif í kringum miðbæinn voru nákvæmlega eins turnar . 

Það kvöld tók mig klukkutíma að ganga 5 mínútna leið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband