RFV - Hausmynd

RFV

List í vegg

Flestir borga stórfé fyrir að fela pípulagnirnar inni í veggnum.

Svo er annað eins eða jafnvel meira greitt fyrir listaverk til að setja á sama vegg.

Stundum er spurning um að láta pípulagnirnar sjást.

Þær eru oft flottari en listaverkin sem eru sett á veggin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er alveg farið offari í að fela lagnir á Íslandi , erfitt að komast að þeim. Íslendingar geta verið ópraktískir í tilhögun lagna  .Vonandi lagast það.Ég hef séð fólk vera búið að fá sér flott parkett en 40 ára ofnar(án tengikrana) + lagnir hangandi yfir því eins og sverð.Ætti að láta gólfdúk duga þangað til nýrri ofnar væru komnir

Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband