Mánudagur, 8. desember 2008
200.000 Naglbýtar og Lúðrasveit verkalýðsins.
Í gærkvöldi fór ég á eina bestu tónleika sem ég hef farið á.
200.000 Naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins lögðu saman krafta sína og spiluðu lög Naglbítanna í nýjum lúðrasveitaútsetningum. Þar á meðal tóku þau topplag vinsældarlista Rásar 2 síðustu 2 vikur, Láttu mig vera.
Tónleikarnir voru útgáfutónleikar til að kynna nýútkomna plötu sveitanna sem meðal annars er hægt að kaupa á tónlist .is.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.