RFV - Hausmynd

RFV

Vinna við viðhald vita

Þegar ég var yngri voru nokkrir vinir mínir að vinna við viðhald vita.

Þeir ferðuðust um landið og máluðu og snyrtu vitana.

Þeim þótti mis mikið koma til vitanna. 

Suma vitana kölluðu þeir hálfvita.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband