RFV - Hausmynd

RFV

Mis sýnilegt

Það eru þrjár styttur í uppáhaldi hjá mér. 

Allar mjög ólíkar og mjög mis sýnilegar.

Friðarsúluna er oft hægt að sjá næstum alstaðar í borginni.

Sólfarið sést vel þegar farið er um Sæbrautina.

En mynnisvarðinn um óþekkta embættismanninn er vel falinn í húsasundi þar sem enginn á erindi.

IMG_2978
Sólfar og friðarsúla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband