RFV - Hausmynd

RFV

Á sjó

Þegar ég á leið um smábátahöfnina þá kemur alltaf upp löngunin að kippa með mér veiðistöng og fara að veiða.

Ég fór á þrjú sjóstangaveiðimót síðasta sumar.

Helstu afrek sumarsins voru rúmlega 1100kg á Patreksfirði og stærsti marhnúturinn sem veiddist á Siglufjarðarmótinu. 

Marhnúturinn var tröllvaxinn. Það lá við að fólk yrði hrætt þegar það sá hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband