Föstudagur, 14. nóvember 2008
Þrjár málningarfötur
Fyrir nokkrum árum fór ég í ferð til Pétursborgar í Rússlandi.
Þar eru margskonar hús í ýmsu ástandi.
Fljótlega tók ég eftir því að það virtust bara hafa verið til þrjár málningarfötur í allri borginni.
Ein fatan var græn, önnur bleik og sú þriðja gul.
Uppúr þessu fötum voru öll húsin í borginni máluð.
Það er mjög misjafnt hversu langt er síðan húsin hér að neðan voru máluð.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.