RFV - Hausmynd

RFV

Stokkið á skíðum

Ég hef alltaf haft gaman af því að stökkva á skíðum.

Yfirleitt stekk ég ekki hátt og því síður að ég stökkvið langt.

Þó hefur það gerst að ég hafi stokkið hærra og lengra en ég ræð við.

Ég hef þó komist að því að það er ekki stökkið sem er vandamálið.

Það er í lendingunni sem ég hef lent í vandræðum.


Glöggir taka hugsanlega eftir því að ég er ekki á þessari mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband