RFV - Hausmynd

RFV

Hjólað í snjó

Það er ekkert mál að hjóla í snjó.

Ég gerði það í fyrravetur og veturinn á undan því.

Það eru til margar kenningar um hvernig dekk séu best.  Sumir vilja hafa negld dekk en ég vil hafa ónegld gróf dekk.

Þannig kemst ég í gegnum flestan snjó.

En það getur líka gerst að það snjói of mikið fyrir hjólreiðamenn.

Þá er þetta kannski lausnin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband