Miðvikudagur, 29. október 2008
Tröppurnar
Fyrir mörgum árum voru tveir Íslenskir ferðamenn á framandi slóðum.
Eftir að hafa komið við á krá og drukkið nokkra bjóra héldu þeir heim á leið.
Á leiðinni komu þeir að tröppum sem þeir ákváðu að ganga upp.
Fljótlega sagði annar þeirra að tröppurnar sem þeir væru að ganga upp væri ekki í lagi.
Það er allt of langt á milli þrepanna og það er varla nógu bratt til að það þurfi að hafa tröppur.
Hinn samþykkti það en sagði að honum þætti verst hvað handriðið væri allt of lágt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.