RFV - Hausmynd

RFV

Tvívíð mynd

Fyrir nokkrum árum heyrði ég í manni í útvarpsþætti sem sagði að hann tæki aldrei myndir á ferðalögum.  Fyrir honum voru ljósmyndir ekkert annað en tvívíð mynd af þrívíðum veruleika.

Á ferðalagi tók ég þessa mynd af tvívíðri veggmynd.

Þá telst þessi mynd væntanlega vera einvíð.

IMG_8327

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband