RFV - Hausmynd

RFV

Stiginn

Oft hef ég séð stiga utaná húsum í Bandaríkjunum sem hanga í lausu lofti.

Þetta eiga að vera brunastigar og þeir eiga að fara niður þegar gengið er niður þá.

Sjálfur hef ég aldrei verið hrifin af hugmyndinni að ganga niður stiga sem hrynja niður þegar ég ætla að ganga niður.

IMG_8356

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband