RFV - Hausmynd

RFV

Þröstur

Ég sá þennan þröst standandi fyrir utan gluggann hjá mér í sumar.

Hann virtist vera að stara inn um gluggann.

En þegar betur var að gáð þá var hann steinsofandi. 

Hann vaknaði stuttu síðar og flaug á braut.

IMG 2352

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband