RFV - Hausmynd

RFV

Óhrædd lömb

Allt frá því ég man eftir mér þá hafa kindur almennt hlaupið í burtu þegar þær sjá mig.

Síðustu helgi fór ég í Skagafjörð.

Þar sá ég kindur sem voru óhræddar.

Þór komu meir að segja til mín og þefuðu af linsunni.

200

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband