RFV - Hausmynd

RFV

Fullt tungl

Um helgina keyrði ég úr Skagafirði og naut góðrar lýsingar tunglsins næstum alla leið.

Tunglið var fullt  með smá skýjahulu á köflum.

Svona leit Tunglið út frá Blönduósi.

248

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Myndirnar þínar eru alveg ótrúlega flottar og skemmtilegar stundum, Raggi.  Ég vildi bara kvitta fyrir það.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband