RFV - Hausmynd

RFV

Heimsókn til Skattmans

Ég veit ekki um marga sem langar að fara til Skattmans.

Fyrir nokkrum árum átti ég leið hjá en ákvað að halda áfram frekar en að  fara til Skattmans.

Skattmans er sjálfsagt ágætis staður. 

Kannski að ég líti við næst þegar ég fer til Finnlands.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband