Laugardagur, 6. september 2008
Brúarhlaupið
Í dag tók ég þátt í Brúarhlaupinu á Selfossi. Eins og í fyrra fór ég 10km á hjóli.
Farin var sama leiðin og í fyrra. Eftir malbiki og möl í gegnum Selfoss og nærsveitir.
Fyrir keppnina var aðal takmarkið að komast brautina undir 25 mín.
Í fyrra varð ég sjöundi á tímanum 27:31. Í ár tókst mér að bæta árangurinn. Ég kom fimmti í mark á tímanum 24:08.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Til hamingju með þennan bætta árangur Ragnar!! Við vitum þá að þú gerir betur á næsta ári, hvort sem það verður árið sem þú toppar eða það næsta ég hef trú á þér!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 08:11
Góður.
Sonur minn tók þátt í 5 km. Var hinn ánægðasti með það. Stefnir á að fara lengri hringinn næst. Og tilkynnti mér það áðan að ég hefði enga afsökun fyrir að hlaupa ekki í næsta hlaupi. Það má hafa einkaþjálfarann minn með á Selfossi.
Hallfríður Jóna Jónsdóttir, 8.9.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.