Föstudagur, 8. ágúst 2008
Vörður
Á leiðinni í Keflavík fyrir vestan eru vörður. Ég held að vörðurnar séu óteljandi.
Ég veit a.m.k. ekki um nokkurn sem hefur haft fyrir því að telja vörðurnar.
Í fyrsta skipti sem einhver fór til Keflavíkur var reglan sú að sá hinn sami átti að hlaða vörðu.
Að lágmarki 3 steinar.
Vörðuna urðu allir að hlaða til að geta ratað aftur til baka.
Ég hlóð mína vörðu fyrir mörgum árum.
Hér má sjá brot af vörðunum sem eru á staðnum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Já, hvað?
Nú já, þú meinar vörður, ég hélt þú værir að tala við mig. Ekki það sama, vörður og Vörður.
Ég er búinn að hlaða vörðu líka, en ekki fyrir vestan.
kop, 8.8.2008 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.