RFV - Hausmynd

RFV

Bílbátur

Mér hefur alla tíð fundist miður að bíllinn minn getur ekki ekið á vatni.

Á sýningu Fornbílaklúbbsins 17. júní sá ég bíl sem mér leist vel á.

IMG 1408

Þetta var kannski ekki flottasti bíllinn á svæðinu en það var eitthvað við hann.

IMG 1432

Sérstaklega að bíllinn var með fjögur hjól og tvær skrúfur.

IMG 1405

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Runólfsson

Var á fundi um daginn, þar sem meðal annars var verið að ræða um skráningu báta sem eru yfir 5 brúttótonn. Þar kom í ljós að í umdæmi sýslumannsins í Vík í Mýrdal að einu bátarnir sem þar eru skráðir eru nánast jafnvígir hvort eð er á sjó eða á landi, en það eru hinir frægu hjólabátarnir þeirra í Vík í Mýrdal.

Leifur Runólfsson, 18.6.2008 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband