Miðvikudagur, 18. júní 2008
Bílbátur
Mér hefur alla tíð fundist miður að bíllinn minn getur ekki ekið á vatni.
Á sýningu Fornbílaklúbbsins 17. júní sá ég bíl sem mér leist vel á.
Þetta var kannski ekki flottasti bíllinn á svæðinu en það var eitthvað við hann.
Sérstaklega að bíllinn var með fjögur hjól og tvær skrúfur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Var á fundi um daginn, þar sem meðal annars var verið að ræða um skráningu báta sem eru yfir 5 brúttótonn. Þar kom í ljós að í umdæmi sýslumannsins í Vík í Mýrdal að einu bátarnir sem þar eru skráðir eru nánast jafnvígir hvort eð er á sjó eða á landi, en það eru hinir frægu hjólabátarnir þeirra í Vík í Mýrdal.
Leifur Runólfsson, 18.6.2008 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.