RFV - Hausmynd

RFV

Fiskur

Síðustu helgi fór ég á sjóstangaveiðimót á Patreksfirði. 

Þar veiddi ég meira en ég hef nokkurn tíman veitt.

Á tveim dögum veiddi ég rúm ellefuhundruð kíló.

IMG_0809
Hér er aflinn seinni daginn. 
Tæplega tvö full kör af fiski.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband