RFV - Hausmynd

RFV

Nátttröll

Ég hélt alltaf að nátttröll væru séríslensk fyrirbæri sem fyndust ekki annarsstaðar. 

Í Maastricht fann ég nokkur nátttröll sem höfðu verið í karnevali og dagað upp í búningum. 

Sem betur fer hefur engum dottið í hug að taka þau í burtu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband