RFV - Hausmynd

RFV

Ný kirkja

Samúel í Selárdal málaði nýja altaristöflu til að gefa kirkjunni á staðnum.

Þeir sem þar réðu vildu ekki fyrir nokkurn mun hafa þessa altaristöflu í sinni kirkju.

Samúel kunni lausn á því.

Ef þeir vilja ekki hengja altaristöfluna í kirkjunni

Byggi ég sjálfur kirkju utanum altaristföfluna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband