Laugardagur, 17. maí 2008
Söluturninn
Ég hef aldrei skilið af hverju sjoppur eru kallaðar söluturnar á Íslandi.
Svo lengi sem ég man hefur aldrei verið turn sem er sjoppa.
Í Kaupmannahöfn sá ég alvöru söluturn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Það var einn sem ég man eftir og stóð á tímabili á Lækjartorgi og var þá alvöru söluturn. Meira að segja áþekkur þeim sem þú ert með mynd af frá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Þessi söluturn sem stóð á Lækjartorgi var fluttur að mig minnir inn í Lækjargötun beint á móti þar sem Glitnir stendur, skáhallt neðan við MR. Ég man nú ekki í svipinn hvort þessi "turn" stendur þar enn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.5.2008 kl. 14:28
Lengi voru söluturnar við Norðurgötu og við Hafnarsræti á Akureyri.(Kannski vegna döndku tengslanna)?
Haraldur Davíðsson, 17.5.2008 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.