RFV - Hausmynd

RFV

Gúmmíbáturinn

Það þarf ekki stóran bát eða öflugar græjur til að geta siglt um sjóinn.

Hér kemur lítill gúmmíbátur að landi á næstum því sléttum sjó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ljósið í myndinni finnst mér alveg æðislegt ... það var það sem náði athygli minni fyrst. Engin mynd af piparspreyi??

Kærar kveðjur til þín, Raggi minn. Og gleðilegt sumar!!!  

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband