RFV - Hausmynd

RFV

Garðskraut

Ég hef nokkrum sinnum sagt frá hrifningu minni á endurunnu garðskrauti.  Landbúnaðartæki hafa þar verið ofarlega á blaði.

Það er svo margt annað sem hægt er að nýta sem garðskraut.

Það þurfa ekki allir garðar að vera eins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Runólfsson

Garðskraut!!! jájamm, það sem sumum þykir garðskraut þykir öðrum alls ekki vera skraut. Einhvern veginn þykir mér festingin á hestvagninum ekki passa við hestinn og svo er ég að spá í klósettið, er það ætlað fyrir hestinn? Reyndar er kominn gróður upp úr því, veit ekki hvort að það stafi af mikilli notkun eða notkunarleysi , en allavega gæti hesturinn verið að horfa á blómin og hugsað með sér að gott væri að snæða þau í hádegismat enda er grasið svo vel klippt að það er litla fæðu fyrir hestinn að fá þar.

Leifur Runólfsson, 19.4.2008 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband