RFV - Hausmynd

RFV

Gosbrunnur

Allar merkilegar borgir í heiminum hafa gosbrunna af öllum stærðum og gerðum.  Einu sinni höfðum við Íslendingar glæsilegan gosbrunn í tjörninni.   Núna er kominn nýr gosbrunnur sem minnir mig á sturtuhaus á hvolfi.  Það vantar allan kraft. 

Í London var settur gosbrunnur á mitt Trafalgartorg.  Hann er ekki öflugur en það var byggt vel í kringum hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband