Þriðjudagur, 25. mars 2008
Allt á floti.
Þegar fyrsta flotkvíin kom til Íslands lenti skatturinn í vandræðum með það hvernig ætti að skattleggja þetta furðuverk.
Fyrst héldu þeir að best væri að skattleggja kvína sem skip.
Sú hugmynd gekk upp hjá þeim alveg þangað til þeir uppgötvuðu að þá yrðu starfsmennirnir að sjómönnum með sjómannaafslátt.
Þá var kvínni í snarhasti breytt í hús.
Flotkvíin í Hafnarfirði
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.