Föstudagur, 29. febrúar 2008
Frímerkjasafnið
Eitt sinn heyrði ég sagt frá manni sem safnaði frímerkjum.
Hann gat setið tímunum saman og skoðað safnið sitt.
Einn dag sat hann við gluggann var að setja frímerkjasafnið sitt í nýja frímerkjabók.
Þá kom vindkvíða og feykti öllu safninu hans út um gluggann.
Eftir það ákvað hann að safna einhverju sem fýkur ekki út um gluggann.
Hér er nýjasti safngripurinn hans.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.