RFV - Hausmynd

RFV

Hjólreiðar

Fyrir nokkrum árum komst ég að því að það er hægt að hjóla allan ársins hring. 

Ég hjóla reglulega í vinnuna.  í morgunn var snjókoma þegar ég lagði af stað á hjólinu.

Í Aspen sá ég hjól sem skíðamaður átti. 

Hann hafði sett skíðahólka á hjólið svo það var ekkert mál fara hjólandi á skíði.

Ég er samt ekki alveg viss hvort ég eigi eftir að fara hjólandi með skíði í Bláfjöll.

hjol

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband