RFV - Hausmynd

RFV

Hangið í vinnunni

Mér var snemma kennt að það væri ekki góður siður að hanga í vinnunni.

Ég hélt að það ætti við alstaðar í heiminum.

Í Bandaríkjunum sá ég þetta vinnusvæði.

Þar er gert ráð fyrir því að menn hangi í vinnunni.

hangið

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband