RFV - Hausmynd

RFV

Hjól eða skíði

Það eru tvær íþróttir sem ég hef mest gaman af.  Það  eru hjólreiðar og skíði.

Ég hef aldrei getað áttað mig almennilega á því hvernig best sé að sameina þessar tvær íþróttir.

Þar til núna.

Ég er ekki alveg viss hvort svarið hafi hjólað eða skíðað framhjá mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband