Laugardagur, 16. febrúar 2008
Litli hvolpurinn.
Einu sinni var ég á veitingastað sem hafði stórt skilti á áberandi stað.
Á skiltinu stóð
"Öll börn sem eru ekki undir eftirliti fullorðinna fá tvöfaldan expressó og lítinn hvolp"
Hvort þessi hafi einhvern tíman farið á veitingastaðin veit ég ekki.
Hitt veit ég að hvolpurinn er löngu hættur að vera lítill.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.