RFV - Hausmynd

RFV

Litli hvolpurinn.

Einu sinni var ég á veitingastað sem hafði stórt skilti á áberandi stað.

Á skiltinu stóð

"Öll börn sem eru ekki undir eftirliti fullorðinna fá tvöfaldan expressó og lítinn hvolp"

Hvort þessi hafi einhvern tíman farið á veitingastaðin veit ég ekki.

Hitt veit ég að hvolpurinn er löngu hættur að vera lítill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband