RFV - Hausmynd

RFV

Er þetta list?

Þegar ég sá þessar styttur standandi á miðju torgi fór ég að velta fyrir mér hvort þær ættu að vera þarna eða hvort íslensk nátttröll hefðu komið á kjötkveðjuhátíð og dagað uppi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband