RFV - Hausmynd

RFV

Tunglsteinn

Þegar geimfarar komu aftur heim frá Tunglinu voru þeir með nokkra steina sem þeir höfðu hirt upp á Tunglinu.

Haldnar voru sýningar um allan heim á þessum merkilegu steinum.

Ég hef sjálfur aldrei séð stein frá Tunglinu.

En hér má sjá stein frá næsta nágranna Tunglsins, Jörðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband