RFV - Hausmynd

RFV

Út að hjóla

Ég ákvað að draga hjólið úr geymslunni í morgunn og hjóla í vinnuna.

Ferðin gekk vel þrátt fyrir snjó og kulda.

snjóhjól

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Runólfsson

Er ég fór  í Leifsstöð í gær með fólk á leið í flug, þá mætti ég fólki hjólandi á Reykjanesbrautinni. Var viss  um að það væru bara útlendingar sem væru svona bilaðir að vera að hjóla á milli bæja um hávetur í snjó og miklu frosti.

Leifur Runólfsson, 28.12.2007 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband