RFV - Hausmynd

RFV

Lauksþak

Í Rússlandi eru nær allar kirkjur með turnspírur sem líta út eins og laukur.

Þegar ég fór þangað skildi ég ekkert í þessu lagi á spírunum.

Eftir að hafa hugsað um þetta í langan tíma spurði ég einn innfæddan að því af hverju þakið væri svona í laginu.

Þá var mér bent á að þar sem snjóar mikið væri ekki hægt að hafa hefðbundnar hvelfingar þar sem snjórinn safnast fyrir og þakið hrynur út af þunganum.

Með laukslaga turnspíru rennur snjórinn sjálfur niður.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband