RFV - Hausmynd

RFV

Ljóta blokkin

Í Pétursborg sá ég mörg glæsilegustu hús sem ég hef nokkurntíman séð.  Þar sá ég líka nokkur ljótustu hús sem ég hef séð.

Þessi turn er í seinni flokknum.

Þrátt fyrir að hafa séð teikningu af þessum turni og hvernig hann kemur til með að líta út, sá einhver ástæðu til að byggja hann.

Húsið hefur aldrei verið málað og mér er ómögulegt að skilja af hverju það hefur ekki hrunið eða hvernig það heldur jafnvægi.

Ég held að ég myndi ekki þora upp á 18 hæð.  Sama hversu glæsilegt útsýnið væri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband