RFV - Hausmynd

RFV

Plássleysi

Í París eru nær allar götur yfirfullar af bílum. 

Ekki hjálpar til að göturnar eru flestar allt of þröngar og hannaðar fyrir hestvagna.

Svo troða þeir risa styttum á miðja götuna til að minnka plássið en meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband