RFV - Hausmynd

RFV

Áhorfandastæðið mikilvægara en leikvangurinn

Ég átti leið framhjá Laugardalsvellinum.

Seint um kvöld og ekkert við að vera.

Nýja áhorfandastúkan var vel upplýst en ekkert annað.

Nú er það áhorfandastúkan sem skiptir öllu máli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Einarsson

Rétt hjá þér..fjarska fallegt mannvirki en afar óhentugt til síns brúks. Mesti skandall í íþróttamálum íslendinga síðan Clausen bræður migu útaf svölunum í London um árið....

Jóhannes Einarsson, 12.11.2007 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband